Fréttir

Körfubolti | 11. janúar 2006

Keflavík burstaði KR

Keflavíkurstelpur burstuðu KR í heimavelli sínum í Keflavík í kvöld 93-39. Keflavík var með 20 stiga forustu í hálfleik en þær sprengdu hreinlega KRinga í seinni hálfleik og unnu hann 51-16. Það þarf ekki að taka það fram að allt liðið lék vel og spiluðu svipað margar mínutur. Stighæstar voru Rannveig og Birna með 17 stig og Ingibjörg, Svava, Barkus, Bára skoruður 10-12 stig.

 

Tölfræði_leiksins