Fréttir

Karfa: Konur | 14. janúar 2009

Keflavík fékk heimaleik gegn Val í undanúrslitum Subway-bikars

Keflavíkurstelpur drógust gegn Val í undanúrslitum Subway-bikars en dregið var í dag. Í hinni viðureigninni mætast Skallgrímur og KR.

Leikið verður laugardag og sunnudag 24. - 25. janúar næstkomandi.