Keflavík heimsækir bikarmeistara í kvöld
Keflavík mætir Sjörnunni í kvöld í Garðarbænum og byrjar leikurinn að venju kl. 19.15. Stjarnan sem er nýorðið bikarmeistari hefur spilað mjög vel uppá síðkastið undir stjórn Teits Örlygssonar. Leikurinn ætti því að vera hin besta skemmtun og hvetjum við stuðningsmenn okkar um að fjölmenna í Garðarbæinn í kvöld.
Næsti heimaleikur er gegn Njarðvík mánudaginn 2. mars.