Keflavík mætir Grindavík í undanúrslitum í kvöld
Stelpurnar mæta Grindavíkurstelpum í kvöld kl. 21.00 í Laugardalshöllinni í undanúrslitum í Powerade-bikarnum. Stelpurnar komust auðveldlega í gegnum andstæðinga sína í 8 liða úrslitum, en þær unnu KR, 108-66. Við hvetjum alla Keflavíkinga til að mæta í kvöld og hvetja stelpurnar áfram og um leið hita upp fyrir skemmtilegan körfuboltavetur.
19:00 Haukar - Valur
21:00 Keflavík - Grindavík
Sigurvegarar úr þessum leikjum mætast svo í úrslitum á sunnudaginn í beinni útsendingu á RÚV klukkan 14:00
Lið Keflavíkur í kvöld:
4. Ingibjörg
5. Harpa
6. Bryndís
7. Marín Rós
8. Hrönn
9. Rannveig
10. Kesha
11. Pálína
13. Halldóra
14. Kara
Þjálfari Jón Halldór Eðvaldsson