Fréttir

Karfa: Konur | 17. janúar 2008

Keflavik mætir Grindvík í undanúrslitum Lýsingarbikar

Keflavíkur mætir Grindavík í undanúrslitum Lýsingarbikar KKÍ. Keflavíkurstelpur eiga harma að hefna eftir tapið 1. des. 92-90 og ljóst að hart verður barist í leiknum.

Í undanúrslitum í kvennaflokki mætast
Grindavík og Keflavík
Haukar og Fjölnir

Leikið verður helgina 2.-3. febrúar