Fréttir

Karfa: Karlar | 29. febrúar 2008

Keflavík mætir Hamar í kvöld í Hveragerði

Keflavík mætir Hamar í kvöld kl. 19.15 i Iceland Express-deild karla og fer leikurinn fram í Hveragerði.  Hamar er í neðsta sæti deildarinnar með 6. stig og heldur í mjög veika von um að halda sér uppi.  Til þess verða þeir að vinna okkur í kvöld  og alla hina leikina sem eftir eru, ásamt því að treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum.

Stjarnan mætir KR á sama tíma í Garðabænum.

Staða 8. efstu liða fyrir leiki kvöldsins.

Lið leikir stig
1. Keflavík 18 30
2 KR 18 28
3 Grindavík 19 28
4 UMFN 19 22
5 Snæfell 19 22
6 Skallgrímur 19 20
7 ÍR 19 18
8 Þór 19 16

 

Á eftir koma Tindastóll 14. stig, Stjarnan 12 stig, Fjölnir 8 stig, og Hamar 6. stig.

Þeir leikir sem Keflavík á eftir.