Keflavík mætir Hamar/Selfoss í undanúrslitum
Dregið var í undanúrslitum í Lýsingarbikarnum í kvöld á RUV. Ekki fengu strákarni heimaleik, en þeir hafa leikið alla leiki sína á útivelli í bikarnum í ár. Strákarnir drógust gegn Hamar/Selfoss sem slógu út KR í 8 liða úrslitum. Grindavík mætir í ÍR í hinum leiknum og fer leikurinn fram í Grindavík.
Stelpurnar mæta einnig Hamar/Selfoss en þær fengu heimaleik. Grindavíkurstelpur mæta svo Haukum í Grindavík.
Leiðin í undanúrslit karla.
Sun. 26.nóv.2006 Höttur - Keflavík 59-116
Mán. 11.des.2006 Fjölnir - Keflavík 85-111
Þri. 9.jan.2007 FSu - Keflavík 117-77
Sun. 28.jan.2007 Hamar/Selfoss. ( Líkleg dagseting )