Fréttir

Karfa: Konur | 12. desember 2007

Keflavík mætir KR í kvöld í DHL Höllinni

11. umferð hefst í kvöld þegar Keflavík mætir KR í DHL höllinni kl. 19.15. KR-ingar hafa komið á óvart í vetur og sitja í öðru sæti Iceland Exprees deildarinnar með 16. stig. 2. stigum minna en Keflavík. 

Monique Martin leikmaður þeirra hefur verið mjög öflug, skorað 35. stig og tekið rúm 10 fráköst.  Hildur er með 16. stig og 6 stoðsendingar og Sigrún er með 12 stig og 8. fráköst í leik.

Sannalega athyglisverður leikur í kvöld og ekkert annað en sigur kemur til greina og vera á toppnum yfir hátíðirnar.

Tölfræði KR

Pálína er í úrvalsliði 1-9 umferðar.