Fréttir

Körfubolti | 15. janúar 2007

Keflavík mætir KR og Grindavík

Stelpurnar fara til Grindavíkur á miðvikudag og strákarnir spila við KR í DHL-höllinni á fimmtudagskvöldið. Bæðir leikirnir á erfiðum útvelli og liðin þurfa nauðsynlega á sigri að halda.

Stelpurnar þurfa á sigri að halda til að halda sér á toppnum með Haukastelpum en liðin hafa talsverða yfiburði í deildinni.  Bæði lið eru með 20 stig og hafa aðeins tapað einum leik í vetur. Stighæst í vetur er Kesha með 24 stig og María Ben með 19 stig.  Bryndís er svo með 15 stig, Birna 13 og Kara 10 stig.

Strákarnir þurfa á sigri að halda í leiknum á fimmtudag ætli þeir ser við vera við toppinn áfram.  Kr-ingar eru með 20 stig ásamt Njarðvík, Skallar og Snæfell eru með 18 stig og Keflavík er með 14 stig í 5. sæti.

Stigahæstir í vetur hjá Keflavík

Nafn Leikir fráköst stig
Sebastian 1. 11 19
Magnús 11.  4 16
Ismail 2.  6 13
Gunnar 12  3 10
Jonni 10  4  8
Siggi 12  4  6
Arnar 11  6 stoðsend.  6
Sverrir 12  6 stoðsend.  5