Fréttir

Karfa: Karlar | 7. mars 2009

Keflavík mætir Skallagrím í lokaumferð á sunnudag

Keflavík mætir Skallagrím á sunndaginn en þá fer fram lokaumferð Iceland Express-deildar.

 

 

Keflavík-Skallagímur
Snæfell-Njarðvík
FSU-Stjarnan
KR-Þór
Breiðablik-Tindastóll
ÍR-Grindavík

Líkleg niðurröðun í 8. liða úrslitum:

KR-Breiðablik
Grindavík-Stjarnan
Snæfell-ÍR
Keflavík-Njarðvík