Keflavík mætir Þór í 8. liða úrslitum á föstudaginn
Deildarmeistarar Keflavíkur mætir Þór í 8.liða úrslitum
Iceland Express-deild karla og fer fyrsti leikurinn fram í
Toyotahöllinni í Keflavík föstudaginn 28. mars.
Leikur nr. 2 fer fram í Höllinni á Akureyri sunndaginn
30.mars og sá þriðji fer fram í Keflavík fimmtudaginn 3. apríl ef með þarf.
Borgar-skotleikur Iceland Express verður á leikjunum rétt eins og í fyrra.
Leikir Keflavíkur:
Fös. 28.mars |
19.15 |
Keflavík |
Keflavík - |
Sun. 30.mars |
19.15 |
Höllin Akureyri |
|
Fim. 3.apríl |
19.15 |
Keflavík |
Keflavík - |
Fös. 28.mar.2008 |
19.15 |
Grindavík |
Grindavík - Skallagrímur |
Lau. 29.mar.2008 |
16.00 |
DHL-Höllin |
KR - ÍR |
Lau. 29.mar.2008 |
16.00 |
Njarðvík |
UMFN - Snæfell |
Sun. 30.mar.2008 |
19.15 |
Borgarnes |
Skallagrímur - Grindavík |
Mán. 31.mar.2008 |
19.15 |
Stykkishólmur |
Snæfell - UMFN |
Mán. 31.mar.2008 |
20.00 |
Seljaskóli |
ÍR - KR |
Fim. 3.apr.2008 |
19.15 |
Grindavík |
Grindavík - Skallagrímur (ef þarf) |
Fim. 3.apr.2008 |
19.15 |
DHL-Höllin |
KR - ÍR (ef þarf) |
Fim. 3.apr.2008 |
19.15 |
Njarðvík |
UMFN - Snæfell (ef þarf) |