Fréttir

Körfubolti | 29. september 2006

Keflavík mætir Tindastól á sunnudag í Powerade-bikar

Fyrsti leikur vetrarins verður á sunnudaginn kemur þegar nýliðarnir frá Sauðarkróki koma í heimsókn.  Tindastóll sigraði Snæfell kannski frekar óvænt í kvöld 83-90. Leikurinn er í 8 liða úrslitum Powerade-bikarkeppininni sem leikin er áður deildarkeppinn hefst 19. okt.