Keflavík Powerade-bikarmeistari
Stelpurnar koma heldur betur sterkar til leiks í ár og unnu sinn fyrsta bikar á tímabilinu í dag með sigri á KR í Powerade-bikarnum. Leikurinn fór fram í Laugardalshöllinn kl. 14.00 og urðu lokatölur 82-71. Keflavík hafði forustu mest allan leikinn en KR stelpur náðu að jafna leikinn 60-60 þegar 2. mín voru eftir að 3. leikhluta. Okkar stelpur komust svo hægt og bítandi aftur yfir í leiknum og sigruðu að lokum nokkuð örugglega.
Til hamingu með fyrsta bikarinn á tímabilinu stelpur.
Stigahæstur voru Birna með 25. stig, Pálína með 15.stig, Svava 14.stig ( 12 fráköst ) og Kesha 11.stig. Tölfræði leiksins
Sá fyrsti í höfn á tímabilinu. vf. mynd jjk@vf.is