Keflavík sigrar ÍR í unglingaflokkur drengja
Keflavík tók á móti ÍR í gær, laugardag í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Til þess að gera langa sögu stutta þá sigruðu okkur menn nokkuð yfirvegaðann sigur, 110 - 64. Þröstur var besti maður vallarins en hann skoraði 33 stig. Einnig átti Sigfús Árnason ágæta spretti.
Annars var stigaskorið þannig:
Þröstur 33 stig 1/1 víti 4-3stiga. Sigfús 21 stig 7/6 víti 1-3stiga. Páll 11stig 2/2 víti 1-3stiga. Sigurður 8 stig. Guðmundur 7 stig 2/1 viti 2 -3stiga. Magni 7stig 2/2 víti 1-3stiga.
Axel 6stig 4/4 víti. Jóhann 5 stig 1-3stiga. Elvar 4 stig 4/2 víti. Almar og Stefán Karl 4 stig hvor.