Fréttir

Körfubolti | 17. október 2006

Keflavík spáð öðru sæti í Iceland Express deildinni.

Keflavík var spá öðru sæti í Iceland Express deild karla og kvenna á fundi í dag.  Forráðamenn, fyrirliðar og þjálfarar félaganna í Icleand Express deild karla stóðu að spánni. Njarðvíkingar hlutu 413 stig í efsta sætið.  Nýliðum deildarinnar, Tindastól og Þór Þorlákshöfn, er spáð falli. Íslandsmótið hefst á fimmtudag með fjórum leikjum. Spáin er þannig, en liðin gátu fengið mest 432 stig í kjörinu.:
Í kvennaflokki er Haukum spáð Íslandsmeistaratitlinum og Keflavík öðru sætinu.

Spáin er þannig, en liðin gátu fengið mest 432 stig í kjörinu.:

1. Njarðvík 413 stig.
2. Keflavík 355 stig.
3. KR 325 stig.
4. Skallagrímur 310 stig.
5. Snæfell 306 stig.
6. Grindavík 244 stig.
7. ÍR.
8. Haukar.
9. Hamar/Selfoss.
10. Fjölnir
11. Tindastól
12. Þór Þorlákshöfn.

Spáin í kvennaflokki:
1. Haukar 101 stig.
2. Keflavík 86 stig.
3. Grindavík 81 stig.
4. ÍS 50 stig.
5. Breiðablik 34 stig.
6. Hamar28 stig.