Keflavík þarf að halda uppi hröðum leik í kvöld
Leikur Keflavíkur og Hamar/Selfoss fer fram í kvöld í Hveragerði og má búast við hörkuleik. Heimamenn hafa verið að ná góðum úrslitum á sínum heimavelli að undanförnu og lagt þar sterk lið. Nokkrir þjálfarar hafa látið þau orð út úr sér að heimavöllurinn í Hveragerði sé sá erfiðast á landinu. Þar er átt við Einar Árna þjálfara UMFN og Benidikt Jónsson þjálfara KR. Húsið er mjög lítið og er nokkuð svipað húsunum í Borgarnesi og Njarðvík þeas mjög lítill völlur og veggir nánast við allar endalínur.
Hamar/Selfoss treystir mikið á miðherjann sterka George Byrd sem er mjög öflugur í teignum en nokkuð seinn. Keflavíkurliðið þarf að keyra hraðann vel upp í leiknum þannig að Byrd hafi ekki tíma til að stilla sér upp í teignum. Einnig mun mikið mæða á Ismail og Sigga Þ. sem þurfa báðir að eiga góðan leik í kvöld. Í síðasta leik var Sverrir ekki með vegna veikinda en í leiknum í kvöld þarf hann og Arnar Freyr að halda uppi hraða leiksins. Einnig er mikilvægt að Jonni spili vel en hann er sennilega fjótasti framherji deildarinnar og erfitt að stoppa hann á keyrslunni. Jonni hefur verið að byrja leikina vel í vetur en ekki náð að fylga því nægilega vel eftir í seinnihálfleik.
Við eigum von á að stuðningsmenn mæti vel og styðji liðið hressilega í kvöld.
Leikurinn er fjórði útileikur Keflavíkur í bikarnum í röð en þriðji heimleikur H/S. Hér má skoða leið liðanna í undanúrslit;
Keflavík
Höttur - Keflavík 59-116
Fjölnir - Keflavík 85-111
FSu - Keflavík 77-117
H/S
UMFN B - Ham/Self 73-95
Hamar/Selfoss - Þór Þorl. 78-64
Hamar/Selfoss - KR 78-74
Lið Keflavíkur og Hamar/Selfoss í kvöld: Aldur og Hæð
Gunnar Einarsson |
4 |
B |
29 |
188 |
Arnar Freyr Jónsson |
5 |
B |
23 |
181 |
Þröstur Jóhannsson |
6 |
F |
18 |
198 |
Jón Norðdal |
7 |
F |
25 |
198 |
Sverrir Þór Sverrisson |
8 |
B |
31 |
188 |
Axel Þór Margeirsson |
9 |
B |
17 |
180 |
Magnús Þór Gunnarsson |
10 |
B |
25 |
182 |
Halldór Örn Halldórsson |
11 |
F |
22 |
200 |
Jón Gauti Jónsson |
12 |
B |
19 |
180 |
Sebastian Herminair |
13 |
F |
23 |
196 |
Ismail Muhammad |
14 |
M |
25 |
198 |
Sigurður Gunnar Þorsteinsson |
15 |
M |
18 |
204 |
Þjálfari: |
Sigurður Ingimundarsson |
|
|
George Byrd |
4 |
M |
31 |
204 |
|
Jón Þ. Jónsson |
5 |
F |
27 |
196 |
|
Rúnar F Sævarsson |
6 |
M |
35 |
196 |
|
Bragi Bjarnason |
7 |
B |
25 |
184 |
|
Svavar Páll Pálsson |
8 |
M |
25 |
202 |
|
Friðrik H. Hreinsson |
9 |
B |
25 |
180 |
|
Atli Örn Gunnarsson |
10 |
F |
21 |
196 |
|
Bojan Bojovic |
11 |
F |
30 |
204 |
|
Lárus Jónsson |
12 |
B |
28 |
180 |
|
Magnús Sigurðsson |
13 |
B |
24 |
181 |
|
Hallgrímur Brynjólfsson |
14 |
B/F |
26 |
188 |
|
Eldur Ólafsson |
15 |
F |
20 |
200 |
|
Þjálfari: |
Pétur Ingvarsson |
|
|
| |
|
|
|
|
|