Fréttir

Karfa: Konur | 11. mars 2009

Keflavík undir 0-1 gegn KR

Fyrsta orusta Keflavíkur og KR fór fram í kvöld í Toyotahöllinni og er kemst frá því að segja að Keflavík tapaði eftir spennandi leik. Keflavík var með forustu þegar 22.sek. voru eftir af leiknum en Helga Einarsdóttir skoraði sigur körfu gestanna. Ljóst er að stöðva verður Hildi í næsta leik því hún var með 29. stig í leiknum ásamt því að vera með 8. stoðsendingar. Stigahæst hjá okkur var Bryndís með 17.stig og Kesha með 16. stig.

Næsti leikur fer fram á heimavelli KR-inga. Meira um leikinn síðar.....

Tölfræði leiksins.