Fréttir

Keflavíkurkrakkar á Akureyri
Karfa: Yngri flokkar | 28. maí 2024

Keflavíkurkrakkar á Akureyri

Um siðast liðna helgi fór fram lokaumferð á Íslandsmótinu hjá MB11 ára. Keflavík tefldi fram fjórum liðum, tveimur hjá drengjum og tveimur hjá stúlkum. Allir krakkarnir lögðu sig fram á mótinu og sýndu á köflum frábæra takta. Til þess má geta að A lið drengja endaði Íslandsmótið 2023 - 2024 í 3. sæti sem er mjög góður árangur eftir að hafa fallið niður í B-riðil á tímabilinu.

Sjá myndir hér að neðan.

 

Myndasafn