Fréttir

Körfubolti | 29. júní 2007

Keflavíkurliðið á landsmót

Mfl. Keflavíkur mun taka þátt í landsmóti UMFÍ sem fram fer í Kópavogi helgina 5-8 júlí.  Stefnan er að stilla upp góðu liði og hafa strákarnir verið að æfa vel að undanförnu. Nú er um að gera að fá smá forkot á sæluna og skella sér á nokkra körfuboltaleiki í Kópavogi um næstu helgi

Landsmótið

Dagskráin