Fréttir

Körfubolti | 23. janúar 2006

Keflavíkurstelpur áfram í bikarnum

Keflavíkurstelpur komust í kvöld áfram í bikaranum eftir að hafa lagt Skallagrím auðveldlega að velli 35-107. Tölurnar segja allt um leikinn en tölfræði er ekki komin inn á kki.is.