Keflavíkurstelpur komnar í úrslit eftir stórsigur á Grindavík
Leikurinn búinn. Keflavík er komið i úrslit eftir að hafa spilað frábærlega, 97-72. Barkus 36 stig, Bryndís 18 stig, María 15 stig, Birna 14 stig, Kara 5 stig, Hrönn 3 stig, og Auður, Ingibjörg og Auður 2 stig. Larkiste Barkus átti heilt yfir mjög góðan leik og virtis geta skorað að vild. Bryndís var líka að spila sinn besta leik í vetur og sérstaklega var hún öflug í fyrri hálfleik. María Ben náði líka að fylgja eftir góðum leik í Grindavík. Birna var róleg í fyrri hálfleik en átti mjög góðan seinni hálfleik.
1.05 97-70 Hrönn að skora sín fyrstu stig í leiknum
2.00 94-70 Barkus á bekkinn, búin að eiga frábæran leik
2.11 94-70 Auður með fyrstu stigin sín í leiknum
2.44 92-66 María Ben, Barkus og Bryndís með 4 villur.
3.43 90-64 Bryndís með þrist
4.23 87-64 Barkus 34 stig
5.10 87-62
6.23 85-62 Ölöf í Grindavík með 5 villur. Stighæstar hjá Grindavík Hildur 24 stig og Stocks 22 stig.
7.43 85-60 Kara með 2. auðvelda körfu
7.58 81-59
8.38 81-57 María með þrist
9.09 78-57 Barkus með þrist
Eftir 3. leikhluta. 20 stiga forusta hjá Keflavík. 75-55. Barkus 29 stig, Bryndís 15 stig, Birna 14 stig og María Ben 12 stig. Birna búin að vera mjög góð í 3 leikhluta.
0.50 75-55 Birna með þrist
1.41 Kara með fyrsta stigið sitt í leiknum
1.48 72-49
3.01. 72-43 Barkus með þrist. Bryndís fær sína 4. villu.
3.30 69-43. Birna með þrist
4.10. 66-41 Bryndís að skora
4.30 64-39
5.16 63-37. Barkus með 26 stig. Frábær vörn áfram hjá Keflavík og Grindavíkurstelpur virðast ráðlausar
5.35 63-37 6 stig í röð. Birna með 2 auðveldar körfur og Barkus með 2 stig
6.29 57-35 María með sóknarfrákast og fær 2 víti. Ölöf og Hildur hjá Grindavík með 3 villur og María Ben hjá Keflavík
6.44 57-35 Birna með þrist
8.00 54-35 Barkus með 22 stig
Eftir 2. leikhluta. 49-33. Keflavík að spila mjög vel og fara með 16 stig í leikhlé. Stigahæst er Barkus með 17 stig, Bryndís 13 sig og María Ben með 12 stig. Góð mæting á leikinn.
1.08 49-30 Bryndís með sóknarfrákast og skorar.
1.40 47-28 Kara stelur boltanum og brotið á henni.
2.50 47-28 Barkus með þrist og komin með 17 stig.
3.28 44-28 Barkus með 2 villur.
3.50. 44 24 María að skora og komin með 12 stig.
4.32 42-23 Barkus með þrist. María Ben með 3 villuna.
5.50 39-21. Eftir mikið fjör í byrjun hægt mikið á leiknum
7.21 38-21.
8.31. 38-19. Barkus með þrist
Eftir 1. leikhluta. 29-19. Stelpurnar að mæta grimmar til leiks og að spila mjög góða vörn. Bryndís að stíga upp og er búin að vera mjög góða bæði í vörn og sókn og komin með 11 stig. María Ben líka góð og er með 7 stig
1.00 27-17 Ingibjörg setur niður 2 víti.
1.21 25-17 Bryndís að skora og komin með 11 stig og 2 villur
2.45 Keflavík 21 Grindavík 15. Leikhlé Grindavík. Stigahæstar hjá Keflavík Bryndís 9 stig, Barkus 4 stig, Birna 3 stig og María Ben 3 stig. Stocks 7 stig.
3.21 Keflavík 18 Grindavík 15
4.34. Keflavík 17 Grindavík 13
Leikurinn er hafinn í Keflavík og staðan þegar 4 min. eru liðnar af leiknum 13-9 fyrir Keflavík. Mikill hraði er í leiknum en stigahæst hjá Keflavík er Bryndís með 6 stig en hjá Grindavík er Stocks komin með 5 stig.