Kesha besti leikmaðurinn, Jonni besti þjálfarinn og þrír leikmenn í liði ársins
Kesha var valin besti leikmaðurinn í Iceland Express deildinni eftir 9. umferðir en þetta var kunngert í hadeginu. Besti þjálfarinn var valinn Jón Halldór Eðvaldsson og Kara, Pálína og Kesha voru valdar í 5. manna liðið. Sannalega glæsilegur árangur hjá liðinu sem trónir á toppnum og hefur aðeins tapað einum leik í vetur.
Úrvalsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
TaKesha Watson Keflavík
Pálína Gunnlaugsdóttir Keflavík viðtal á vf.is við Pálínu
Margrét Kara Sturludóttir Keflavík viðtal á karfan.is við Köru
Kristrún Sigurjónsdóttir Haukum
Monique Martin KR
Besti leikmaður:
TaKesha Watson Keflavík
Besti þjálfari:
Jón Halldór Eðvaldsson Keflavík Viðtal við Jonna á visir.is
Mynd jbo@vf.is