Fréttir

Körfubolti | 25. nóvember 2006

Kesha með 33 stig í sigri á Blikum

Það var öruggur sigurinn hjá stelpunum gegn Blikum í gær en þær sigruðu með 54 stigum, 59-115.  Mikil getumunur er á liðunum eins og tölurnar gefa til kynna og liðin að berjast á sitt hvorum enda töflunar. 23. stig skildu liðin af í háfleik en Kesha átti góðan dag og var með 33 stig, 13 fráköst og 7 stolna bolta.  Næst á eftir var Bryndís með 16 stig, María var með 15 og Kara 14 og 14 fráköst