Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 16. júní 2009

Körfuboltakaffi á 17. júní

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur verður með veglegt kaffihlaðborð á 17. júní sem hefst kl. 15.00 í Myllubakkaskóla.  Það eru stelpurnar í meistaraflokki sem sjá um veisluna og eru allir velunnarar körfunnar hvattir til kíkja í kaffi, spjall & kökur og leggja um leið góðu málefni lið.