Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 27. október 2008

Körfubolti - 7. flokkur stúlkna

Stúlkurnar í 7. flokki spiluðu sína fyrstu leiki á Íslandsmóti vetrarins um helgina.  Eins og síðustu tvö árin stóðu þær sig frábærlega vel og unnu alla sína leiki.

Keflavík – Breiðablik 43-12
Keflavík – Grindavík  53-12
Keflavík – Fjölnir         52-18
Keflavík – Njarðvík    58-17




Á heimasíðu stúlknanna er hægt að sjá myndir frá leikjunum.