Kristinn Óskarsson dómari 9-15 umferðar
Kristinn Óskarsson var valinn dómari 9-15. umferðar en valið var opinberað í dag. Kristinn hefur lengi verið talinn einn besti dómari landsins og á að baki fjölmarga leiki í efstu deild. Enginn leikmaður frá okkur var í úrvalinu að þessu sinni en Jonni, B.A og Siggi þjálfari voru valdi í úrvalsliðið í umferðum 1-8.