Fréttir

Körfubolti | 15. desember 2005

Kvedja fra Madeira

Strakarnir voru rett i tessu ad klara aefingu og allt gott er ad fretta af mannskapnum. Rett er ad taka tad fram ad leikurinn er kl. 1930 her og tad er sami timi her og heima. Nuna er 23 stiga hiti og lidid a leid i hadegisverd. Maggi var ekki daemdur i bann og verdur tvi med i kvold. Zlatko kom ekki med lidinu ut og hefur sennilega spilad sinn sidasta leik med Keflavik. Meira um frettir seinna i dag.  Kvedja fra Madeira.  Afram Keflavik.