Fréttir

Körfubolti | 24. mars 2006

Landsbankinn með getraun á leiknum á laugardag

Vinningshafi í getraun Landsbankans í tengslum við leik Keflavíkur og Fjölnis í átta liða úrslitum í úrslitakeppninni í Iceland Express-deildinni var: Halldór B. Gunnlaugsson til heimilis að Kjarrmóa 6. Vinningurinn er 10.000 kr. í verðbréfasjóði hjá Landsbankanum.

 

Landsbankinn mun einnig vera með getraun sem tengist viðureign  Keflavíkur og Skallagríms á laugardaginn.

 

Landsbankinn

 

Mitt kort - Idol