Fréttir

Karfa: Karlar | 9. apríl 2008

Landsbankinn sér um Trommusveitina

Aðalstyrktaraðili Keflavíkur Landsbankinn sér um að koma Trommusveitinni á leikinn í kvöld. Trommusveitin hefur verið að sækja í sig veðrið upp á siðkastið og þeir verða mjög fjölmennir á leiknum gegn ÍR.