Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 4. september 2008

Langbest-götuboltamót á laugardag

Haldið verður götuboltamóta á nýja vellinum í Njarðvík á laugardag kl. 11.00.  Verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin og eru allir velkomnir.