Leikjadagskrá helgarinnar
2. umferð fjölliðamóta yngri flokka á Íslandsmótinu hefst um helgina. Eitt mótanna fer fram á heimavelli í Toyotahöllinni og hálft mót fer fram í Heiðarskóla á laugardeginum. Unglingaflokkur karla á síðan einn leik um helgina þegar þeir fá lið ÍR í heimsókn á laugardag kl.17.00. Næsti "fullorðinsleikur" félagsins verður síðan á mánudagskvöld þegar lið Hamars mætir í Toyotahöllina í Lengjubikar karla kl.19.15.
Dagskrá fjölliðamóta helgarinnar, 2. umferð:
8. flokkur stúlkna leikur á heimavelli í Toyotahöllinni í A-riðli. Leikjadagskrá helgarinnar
8. flokkur drengja leikur í Grindavík í A-riðli. Leikjadagskrá helgarinnar
Stúlknaflokkur leikur í Vodafone höllinni í A-riðli. Leikjadagskrá helgarinnar
11. flokkur drengja leikur í Smáranumí B-riðli. Leikjadagskrá helgarinnar
8. flokkur drengja B-lið leikur í í E-riðli. Leikið er á laugardeginum í Toyota höllinni og í Ásgarði, Garðabæ á sunnudeginum. Leikjadagskrá helgarinnar
8. flokkur stúlkna B-lið leikur í Seljaskóla í B-riðli. Einungis er leikið á laugardeginum. Leikjadagskrá helgarinnar