Leikmannahópur karla 2007-2008 og stuttar fréttir
Colin 0´Reilly er kominn til landsins og mætti á sína fyrstu æfingu á mánudaginn. Colin er Írskur landsliðsmaður en lék síðast með Essen í Þýskalandi. Von er á B.A. Walker og Anthony Susnjara til landsins fljólega og þá er hópurinn orðinn fullskipaður.
Sigurður G. Sigurðsson er fingurbrotinn og er reiknað með að hann verði frá 4-6 vikur.
Davíð Óskarsson sem hefur verið virkur meðlimur í trommusveitinni síðustu ár hefur gengið til liðs við stjórnina og óskum við honum góðs gengi á þeim vettvangi.
Æfingar eru annas í fullum gangi og strákarnir að komst i sitt besta form. Eftir helgi er vonast til að hópurinn verði fullskipaður en mótið hefst föstudaginn 12. okt. með heimaleik gegn nágrönnum okkar úr Grindavík.
Æfingahópur Keflavíkur tímabilið 2007-2008
Leikmaður: | Staða | Aldur | Hæð | Leikir í efstu deild | Stig í efstu deild |
Anthony Susnjara | Miðherji | 27 ára | 205 cm | nýliði | 0 |
Arnar Freyr Jónsson | Bavörður | 24 ára | 181 cm | 221 | 1412 |
Axel Þór Margeirsson | Bavörður | 19 ára | 181 cm | 12 | 10 |
B.A. Walker | Bavörður | 23 ára | 180 cm | nýliði | 0 |
Colin O´Reilly | Framherji | 23 ára | 197 cm | nýliði | 0 |
Elvar Sigurónsson | Framherji | 18 ára | 198 cm | nýliði | 0 |
Gunnar Einarsson | Bavörður | 30 ára | 188 cm | 662 | 5794 |
Jón Norðdal Hafsteinnsson | Framherji | 26 ára | 196 cm | 385 | 2395 |
Jón Gauti Jónsson | Bavörður | 21 ára | 181 cm | 89 | 104 |
Magnús Þór Gunnarsson | Bavörður | 26 ára | 183 cm | 405 | 4414 |
Sigurður Sigurbjörnsson | Bavörður | 26 ára | 183 cm | 22 | 11 |
Sigfús Árnasson | Framherji | 17 ára | 192 cm | nýliði | 0 |
Sigurður Gunnar Þorsteinsson | Miðherji | 19 ára | 203 cm | 40 | 204 |
Sigurður Grétar Sigurðsson | Bavörður | 28 ára | 180 cm | 124 | 827 |
Viihjálmur Steinarsson | Bavörður | 24 ára | 190 cm | 59 | 130 |
Þröstur Leó Jóhannsson | Framherji | 18 ára | 199 cm | 84 | 253 |
Komnir: | Lið í fyrra | Skóli í USA | |
Colin O´Reilly | Essen Þýskaland | Teykio Post | |
Anthony Susnjara | Sydney King Ástralía | ||
B.A. Walker | Virginia,CommonWelth | ||
Vilhjálmur Steinarsson | Haukar | ||
Sigurður Sigurbjörnsson | UMFG |
Farnir: | Hvert fóru þeir | |||
Tony Harris | USA | |||
Sebastian Herminer | USA | |||
Sverrir Þór Sverrisson | UMFN | |||
Elentínus Margeirsson | Hættur | |||
Halldór Örn Halldórsson | Breiðablik |