Fréttir

Körfubolti | 25. september 2007

Leikmannahópur karla 2007-2008 og stuttar fréttir

Colin 0´Reilly er kominn til landsins og mætti á sína fyrstu æfingu á mánudaginn. Colin er Írskur landsliðsmaður en lék síðast með Essen í Þýskalandi. Von er á B.A. Walker og Anthony Susnjara til landsins fljólega og þá er hópurinn orðinn fullskipaður.

Sigurður G. Sigurðsson er fingurbrotinn og er reiknað með að hann verði frá 4-6 vikur.

Davíð Óskarsson sem hefur verið virkur meðlimur í trommusveitinni síðustu ár hefur gengið til liðs við stjórnina og óskum við honum góðs gengi á þeim vettvangi.

Æfingar eru annas í fullum gangi og strákarnir að komst i sitt besta form. Eftir helgi er vonast til að hópurinn verði fullskipaður en mótið hefst föstudaginn 12. okt. með heimaleik gegn nágrönnum okkar úr Grindavík.

Æfingahópur Keflavíkur tímabilið 2007-2008

Leikmaður: Staða Aldur Hæð Leikir í efstu deild Stig í efstu deild
Anthony Susnjara Miðherji 27 ára 205 cm nýliði 0
Arnar Freyr Jónsson Bavörður 24 ára 181 cm 221 1412
Axel Þór Margeirsson Bavörður 19 ára 181 cm 12 10
B.A. Walker Bavörður 23 ára 180 cm                      nýliði 0
Colin O´Reilly Framherji 23 ára 197 cm                      nýliði 0
Elvar Sigurónsson Framherji 18 ára 198 cm                      nýliði 0
Gunnar Einarsson Bavörður 30 ára 188 cm 662 5794
Jón Norðdal Hafsteinnsson Framherji 26 ára 196 cm 385 2395
Jón Gauti Jónsson Bavörður 21 ára 181 cm 89 104
Magnús Þór Gunnarsson Bavörður 26 ára 183 cm 405 4414
Sigurður Sigurbjörnsson Bavörður 26 ára 183 cm 22 11
Sigfús Árnasson Framherji 17 ára 192 cm                      nýliði 0
Sigurður Gunnar Þorsteinsson Miðherji 19 ára 203 cm 40 204
Sigurður Grétar Sigurðsson Bavörður 28 ára 180 cm 124 827
Viihjálmur Steinarsson Bavörður 24 ára 190 cm 59 130
Þröstur Leó Jóhannsson Framherji 18 ára 199 cm 84 253
           
           


Komnir:                                                   Lið í fyrra     Skóli í USA   
Colin O´Reilly   Essen Þýskaland Teykio Post
Anthony Susnjara Sydney King Ástralía
B.A. Walker Virginia,CommonWelth
Vilhjálmur Steinarsson Haukar
Sigurður Sigurbjörnsson UMFG

Farnir: Hvert fóru þeir
Tony Harris USA
Sebastian Herminer USA
Sverrir Þór Sverrisson UMFN
Elentínus Margeirsson Hættur
Halldór Örn Halldórsson Breiðablik