Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 30. október 2006

Leikmenn Mlekarna Kunin

Nú styttist í fyrsta leik í Evrópukeppninni og vissulega talsverð tilhlökkun í gangi. Fyrsti leikurinn er útileikur í Tékklandi nánar tiltekið í borginni Novy Jicin í norðaustur hluta Tékklands. Borginn er  í 332 km. fjarlægð frá höfuðborginni Prag og íbúarnir eru um 30.000 þúsund. MLEKARNA KUNIN eins og liðið heitir var stofnað árið 1990. Liðið varð meistari í heimalandi sínu árið 1999 en tók fyrst þátt í Evrópukeppinni árið 2004-2005. Þeir komust alla leið 8 liða úrslit en töpuðu naumt fyrir  Lokomotiv Rostov liðinu sem spilaði til úrslita það ár. Íþróttahöllin þeirra heitir Hala na Krytem Bazene og tekur um 1200 manns í sæti. Með liðinu leika 2 leikmenn frá USA

Liðið er þegar þetta er skrifað í 9 sæti í 12 liða deild í Tékklandi. Liðið hefur unnið einn leik og tapað 5 leikjum. Stigahæstir eru þeir Willams með 26.2 stig og Timberlake með 14.8 stig

Leikmenn Mlekarna Kunin tímabilið 2006-2007

logo

nr.

Leikmenn

staða

f. ár

stærð

kg

uppruni

4

Štepán Reinberger

Framherji

5.6.1981

201

99

Tékkland

5

Chad Timberlake

Bakvörður

1.1.1984

192

86

USA

6

Marek Štec

Bakvörður/framherji

10.8.1980

194

95

Slovenía

7

Miloš Valcák

Framherji

1.4.1981

194

85

Tékkland

8

David Hájek

Framherji

25.10.1977

201

96

Tékkland

9

Juraj Gavlák

Bakvörður

30.4.1979

187

85

Slovenía

10

Vladimír Paraík

Miðherji

20.2.1985

204

110

Slovenía

11

Ivan Perincic

Miðherji

11.2.1977

208

107

Króatía

12

Peter Sedmák

Miðherji

8.7.1985

207

101

Slovenía

13

Tarvis Williams

Miðherji/framerji

22.1.1978

205

92

USA

14

Branislav Laco

Framherji

11.10.1977

200

99

Slovenía

15

Rostislav Pelikán

Miðherji

8.10.1978

209

100

Tékkland

16

Roman Medek

Bakvörður

24.1.1987

187

79

Tékkaland