Fréttir

Karfa: Karlar | 21. apríl 2008

Leikur 2. í kvöld. Sætaferðir frá K-húsi kl. 15.30

Það er von á hörkuleik í kvöld þegar Keflavík og Snæfell mætast öðru sinni í úrslitum um Íslandsmeistarabikarinn.  Keflavík sigraði fyrsta leikinn en með naumum mun þó og búast má við að allir leikir liðanna vinnist með litlum mun.  Sprækastir í síðata leik voru þeir Tommy, Arnar, BA, Gunni, Jonni og Susnjara.  Það má því búast við að þeir Siggi, Þröstur og Maggi verði dýrvitlausir í kvöld.

Það verður boðið uppá fríar sætaferðir frá K-húsinu og leggur rútan af stað kl. 15.30.  Þetta er gert að ósk stuðningsmanna sem hafa td. lagt þessa ósk fram á spjallinu. Nú er um að gera að nota sér rútuna og fyrstur kemur og fyrstur fær.

 

Tölfræði úr leiknum í Keflavík

Lið + stig               

Stoðsend.

fráköst

villur

3%

2%

Tapaðir

Stolnir

Keflavík  81

20

25

19

11/32=34%

22/33=60%

9

12

Snæfell  79

21

36

18

10/25=40%

19/36=53%

16

 5