Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 22. febrúar 2009

Leikur í Toyotahöllinni

Í dag kl. 16:00 tekur drengjaflokkur (f.'90 og '91) á móti Tindastólsmönnum. Er þetta leikur sem drengirnir verða að sigra til að eiga möguleika á að ná í úrslitakeppni Íslandsmótsins.

Áfram Keflavík