Fréttir

Karfa: Konur | 27. janúar 2008

Leikur Keflavíkur og Hauka hefst kl. 16.00 í dag

Leikur Hauka og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna verður klukkan 16:00 í dag á Ásvöllum en ekki klukkan 17:00. Keflavík hefur unnið báðar viðureignir liðanna í vetur en baráttan á toppnum er mjög hörð.  Grindavík er efst með 24. stig svo koma KR og Haukar með 22.stig og Haukar eru 20 stig í 4. sætinu.