Leikurinn beint á heimasíðu Keflavík
Við erum komnir í netsamband í Íþróttahúsinu í Madeira og verður leiknum varpað beint hér á síðunni. Fyrirkomulagið verður svipað og síðustu skipti okkar í keppninni þeas hægt er að fylgast með stöðu, villum, og svo frv. undir liðnum Evrópukeppni hér til hliðar.
Leikmenn að hita upp rétt áðan.