Fréttir

Karfa: Karlar | 18. mars 2008

Leikurinn í kvöld beint á netinu

Keflavik mætir Fjölnir í Toyotahöllinni í síðustu umferð Iceland Express-deild í kvöld kl. 19.15.  Fyrir þá sem ekki komast á leikinn veður leiknum varpað beint með SmartStat/CMS forritinu á þessari slóð http://server3.mbt.lt/prod/kki/netcasting/     

Ætlunin er að senda alla leikina í úrslitakeppnina með þessum hætti sem er sannalega frábært framtak.  Forritið býður upp á marga möguleika og hægt að fylgjast með allir tölfræði leiksins. Þetta kannast stuðningsmenn Keflavíkur við enda var þetta forrit nota í Evrópukeppinni. 

Þessir leikir verða beint í kvöld ef allt gengur eftir:

Keflavík-Fjölnir
Stjarnan-Tindastóll
Njarðvík-Grindavík
KR-Skallagrímur

Heimasíða forritsins