Fréttir

Karfa: Hitt og Þetta | 18. nóvember 2007

Léttur sigur

þar sem íR-b mætti ekki til leiks vann Keflavik-b sinn fyrsta sigur í dag 20-0. Tekin var létt æfing því stutt er í næsta leik, sem er annað kvöld (mánudagskvöld) í bikarkeppninni við Fjölni-b í Rimaskóla.

Áfram Keflavík