Litlu Jól Unglingaráðs
Unglinaráð körfuknattleiksdeildarinnar bauð þjálfurum yngri flokka til litlu jóla í gær fimmtudag. Sátu þjálfarar ásamt unglingaráði í um 2 tíma í K-húsinu og ræddu málin yfir léttum veitingum. Unglingaráðið færði einnig þjálfurum nýjar glæsilegar hettupeysur merktar Keflavík.
Áfram Keflavík