Litlu mátti muna að leikmenn yrði eftir á Akureyri
Keflavík komst í undanúrslit fyrst liða í ár eftir frækinn sigur á Þór í gær. Hringt var í farastjóra þegar um 1. mínuta var eftir af leik og honum tilkynnt að vélinn væri að fara. Því var enginn tími til að fagna og urðu leikmenn að hlaupa út í bíl og bruna út á flugvöll.
Leikmenn voru því ennþá í búningum á leiðinni heim en gátu kastað af sér mæðunni og fagnað um borð í fokker 50 fluvél Flugfélags Íslands á leið til Reykjavíkur. Mikil samheldnir er í hópnum og öðruvísi hefði þetta ekki verið hægt, hvorki að vinna upp upp 15.stiga mun í seinni hálfleik eða ná út á flugvöll í tíma.
B.A á vítalínunni í gær.