Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 3. febrúar 2006

Ljóst hvaða felög mæstast í undanúrslitum

 
Dregið var í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka á skrifstofu KKÍ nú rétt í þessu. Gera má ráð fyrir að undanúrslitaleikirnir fari fram í vikunni 11.-18. febrúar.

Eftitalin félög drógust saman:
Unglingaflokkur karla: UMFN - FSu, UMFG - KR
Drengjaflokkur: KR - Fjölnir, Valur - FSu
11. flokkur karla: Breiðablik - Valur, UMFN - Fjölnir
10. flokkur karla: KR - Hamar/Selfoss, Fjölnir - Breiðablik
9. flokkur karla: Fjölnir/Kormákur - Skallagrímur, Breiðablik - Snæfell
Unglingaflokkur kvenna: UMFG - UMFN, Haukar - Keflavík
10. flokkur kvenna: UMFH - UMFN, UMFG - Keflavík
9. flokkur kvenna: Keflavík - Haukar, UMFN - Kormákur

Bikarúrslit yngri flokka fara fram 11.-12. mars í DHL-höll þeirra KR-inga.