Fréttir

Karfa: Yngri flokkar | 25. maí 2010

Lokahóf yngri flokka - 6. bekkur og eldri

Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fór fram s.l. fimmtudag og fengu eftirfarandi iðkendur einstaklingsverðlaun fyrir góða frammistöðu á tímabilinu:

Hér má sjá alla verlaunahafa samankomna

Mb. Drengja 11 ára
Mestar framfarir: Arnór Elí Guðjónsson
Mikilvægasti leikmaðurinn : Arnór Ingi Ingvason
Besti leikmaðurinn: Marvin Harrý Guðmundsson

Arnór Elí, Arnór Ingi og Marvin

Mb. Stúlkna 11 ára
Mestar framfarir: Svanhvít Ósk Snorradóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn : Thelma Dís  Ágústsdóttir
Besti leikmaðurinn: Elfa Falsdóttir

Svanhvít, Thelma Dís og Elfa

7.fl. Drengja
Mestar framfarir: Eiður Snær Unnarsson
Mikilvægasti leikmaðurinn : Knútur Ingvarsson
Besti leikmaðurinn: Sigurþór I. Sigurþórsson

Sigurþór og Knútur

7.fl. Stúlkna
Mestar framfarir: Ásta Sóllilja Jónsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn : Kristrún Björgvinsdóttir
Besti leikmaðurinn: Laufey Rún Harðardóttir

Ásta, Kristrún og Laufey

8.fl. Drengja
Mestar framfarir: Arnþór Ingvasson
Mikilvægasti leikmaðurinn : Tryggvi Ólafsson
Besti leikmaðurinn: Birkir Örn Skúlason

Arnþór, Rafnar bróðir Tryggva og Birkir Örn

8.fl. Stúlkna
Mestar framfarir: Birta Dröfn Jónsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn : Sandra Lind Þrastardóttir
Besti leikmaðurinn: Sara Rún Hinriksdóttir

Birta Dröfn (Sandra og Sara Rún voru á U15 æfingu)

9.fl. Drengja
Mestar framfarir: Ásgeir Smári Harðarson
Mikilvægasti leikmaðurinn : Aron Freyr Kristjánsson
Besti leikmaðurinn: Aron Freyr Kristjánsson

Ásgeir Smári og Aron Freyr

9.fl. Stúlkna
Mestar framfarir: Katrín Fríða Jóhannsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn : Sandra Lind Þrastardóttir
Besti leikmaðurinn: Ingunn Embla Kristínardóttir

Stelpurnar voru allar á U15 æfingu og því er engin mynd

10.fl. Drengja
Mestar framfarir: Jóhann Blöndal
Mikilvægasti leikmaðurinn : Aron Freyr Kristjánsson
Besti leikmaðurinn: Aron Freyr Kristjánsson

Jóhann Blöndal og Aron Freyr

10.fl. Stúlkna
Mestar framfarir: Lovísa Falsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn : Anita Eva Viðarsdóttir
Besti leikmaðurinn: Lovísa Falsdóttir

Lovísa og Anita Eva

11.fl. Drengja
Mestar framfarir: Hafliði Már Brynjarsson
Mikilvægasti leikmaðurinn : Andri Þór Skúlason
Besti leikmaðurinn: Sævar Freyr Eyjólfsson

Hafliði, Andri Þór og Sævar

Stúlknaflokkur
Mestar framfarir: Emelía Ósk Grétarsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn : Árný Sif Gestsdóttir
Besti leikmaðurinn: Eva Rós Guðmundsdóttir

Emelía, Árný Sif og Eva Rós

Drengjaflokkur
Mestar framfarir: Atli Már Ragnarsson
Mikilvægasti leikmaðurinn : Sævar Freyr Eyjólfsson
Besti leikmaðurinn: Sigurður Vignir Guðmundsson

Atli Már, Sigurður Vignir og Sævar