Lokahóf yngri flokka - myndir o.fl.
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið í Toyotahöllinni fimmtudaginn 10. maí. Farið var yfir starfið í vetur og allir iðkendur í 5. bekk og yngri fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna í vetur og lítinn glaðning með.
Í 6. bekk og eldri voru veitt einstaklingsverðlaun fyrir góða frammistöðu á afstöðnu tímabili og að sjálfsögðu var tendrað upp í grillinu þar sem allir belgdu sig út af SS pylsum og Pepsi sem best þeir gátu.
Hér að neðan má sjá myndasafn sem Pétur Pétursson tók af verðlaunahöfunum.
Hópmynd af verðlaunahöfunum
Sveinn "Seðill" Björnsson í Barna- og unglingaráði KKDK afhenti verðlaunin að lokinni fánahyllingu
Minnibolti 11 ára stúlkna
Mestar framfarir: Eva María Lúðvíksdóttir
Besti varnarmaðurinn: Kamilla Sól Viktorsdóttir
Besti leikmaðurinn: Elsa Albertsdóttir
Eva María, Kamilla Sól og Elsa
Minnibolti 11 ára drengja
Mestar framfarir: Elvar Snær Guðjónsson
Besti varnarmaðurinn: Arnór Sveinsson
Besti leikmaðurinn: Arnór Sveinsson
Elvar Snær og Arnór Sveinsson
7. flokkur stúlkna
Mestar framfarir: Þóranna Kika Hodge-Carr
Besti varnarmaðurinn: Birta Rós Davíðsdóttir
Besti leikmaðurinn: Katla Rún Garðarsdóttir
Þóranna Kika, Katla og Birta Rós
7. flokkur drengja
Mestar framfarir: Arnar Þór Þrastarson
Besti varnarmaðurinn: Stefán Ljubicic
Besti leikmaðurinn: Þorbjörn Arnmundsson
Arnar Þór, Stefán og Þorbjörn
8. flokkur stúlkna
Mestar framfarir: Kristrós Björk Jóhannsdóttir
Besti varnarmaðurinn: Elfa Falsdóttir
Besti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir
Elfa, Kristrós og Thelma Dís
8. flokkur drengja
Mestar framfarir: Arnór Ingi Ingvason
Besti varnarmaðurinn: Andri Már Ingvarsson
Besti leikmaðurinn: Marvin Harrý Guðmundsson
Arnór Ingi, Andri Már og Marvin
9. flokkur stúlkna
Mestar framfarir: Ásta Sóllilja Jónsdóttir
Besti varnarmaðurinn: Irena Sól Jónsdóttir
Besti leikmaðurinn: Kristrún Björgvinsdóttir
Ásta Sóllilja, Irena Sól og Kristrún
9. flokkur drengja
Mestar framfarir: Guðmundur Ólafsson
Besti varnarmaðurinn: Eiður Snær Unnarsson
Besti leikmaðurinn: Sigurþór Ingi Sigurþórsson
Guðmundur, Eiður Snær og Sigurþór Ingi
10. flokkur stúlkna
Mestar framfarir: Elínóra Guðlaug Einarsdóttir
Besti varnarmaðurinn: Sandra Lind Þrastardóttir
Besti leikmaðurinn: Sara Rún Hinriksdóttir
Elínóra, Sandra Lind og Sara Rún
11. flokkur drengja
Mestu framfarir: Aron Ingi Albertsson
Besti varnarmaðurinn: Birkir Örn Skúlason
Besti leikmaðurinn: Aron Freyr Kristjánsson
Aron Ingi og Aron Freyr - Á myndina vantar Birki Örn
Stúlknaflokkur / Ul. kvenna
Mestu framfarir: Bríet Sif Hinriksdóttir
Besti varnarmaðurinn: Soffía Rún Skúladóttir
Besti leikmaðurinn: Lovísa Falsdóttir
Bríet Sif og Lovísa - Á myndina vantar Soffíu Rún
Drengjaflokkur / Ul. karla
Mestu framfarir: Andri Daníelsson
Besti varnarmaðurinn: Ragnar Gerald Albertsson
Besti leikmaðurinn: Valur Orri Valsson
Andri Dan, Valur Orri og Ragnar Gerald
Sumir pulsuðu sig til fyrir myndatökuna
Elsa Albertsdóttir hefur lengi ætlað sér þennan bikar
Og hópurinn átti auðvelt með brosið í lokin.................................