Lokahóf yngri flokka 1-5 bekkur
Lokahóf yngri flokka var haldið í Toyota höllinni í gær þar sem iðkendum voru veittar viðurkenningar fyrir tímabilið. Eftir verðlaunaafhendingu var síðan boðið upp á pulsupartý. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af yngri iðkendum félagsins með sínum þjálfurum. Myndir og umfjöllun um eldri iðkendur og verðlaunahafa kemur fljótlega á heimasíðuna.

Stelpurnar í 1.-2. bekk með Helenu þjálfara

Strákarnir í 1.-2. bekk með Ella þjálfara

Helena með stelpurnar í 3. bekk

Stelpurnar í 4.-5. bekk með Kolla þjálfara

Strákarnir í 3.-5. bekk með Gunna þjálfara
