Lokahóf yngri flokka 2008
Lokahóf yngri flokka var haldið í Toyota höllinni í dag. Þar fengu yngstu iðkendurnir afhent viðurkenningarskjöl fyrir frábæra frammistöðu í vetur.
Einstaklingsverðlaun voru veitt í þeim flokkum sem kepptu á íslandsmóti og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Barna og unglingaráð vill þakka öllum iðkendum fyrir frábæran vetur og hvetur alla til að vera duglega að æfa í sumar. Sjáumst svo hress næsta haust.
Myndir frá hófinu eru í myndasafni.
Minnibolti stúlkna 10 ára
Besti leikmaður: Kristrún Björgvinsdóttir
Mikilvægasti leikmaður: Laufey Rún Harðardóttir
Mestu framfarir: Írena Sól Jónsdóttir
Minnibolti drengja 10 ára
Besti leikmaður: Arnþór Ingvason
Mikilvægasti leikmaður: Eiður Unnarsson
Mestu framfarir: Tryggvi Ólafsson
Minnibolti stúlkna 11 ára
Besti leikmaður: Sandra Lind Þrastardóttir
Mikilvægasti leikmaður: Bertmarí Bergmansdóttir
Mestu framfarir: Helena Ósk Árnadóttir
Minnibolti drengja 11 ára
Besti leikmaður: Máni Hodge-Carr
Mikilvægasti leikmaður: Sindri Ólafsson
Mestu framfarir: Sigurþór Ingi Sigurþórsson
7. flokkur stúlkna
Besti leikmaður: Ingunn Embla Kristínardóttir
Mikilvægasti leikmaður: Thelma Hrund Tryggvadóttir
Mestu framfarir: Katrín Fríða Jóhannsdóttir
7. flokkur drengja
Besti leikmaður: Tómas Orri Miller
Mikilvægasti leikmaður: Aron Freyr Kristjánsson
Mestu framfarir: Unnar Benediktsson
8. flokkur stúlkna
Besti leikmaður: Eva Rós Guðmundsdóttir
Mikilvægasti leikmaður: Aníta Eva Viðarsdóttir
Mestu framfarir: Kristjana Eir Jónsdóttir
8. flokkur drengja
Besti leikmaður: Davíð Birgisson
Mikilvægasti leikmaður: Atli Freyr Ásbjörnsson
Mestu framfarir: Atli Dagur Ólafsson
9. flokkur stúlkna
Besti leikmaður: Telma Lind Ásgeirsdóttir
Mikilvægasti leikmaður: María Ben Jónsdóttir
Mestu framfarir: Árnína Lena Rúnarsdóttir
9. flokkur drengja
Besti leikmaður: Andri Þór Skúlason
Mikilvægasti leikmaður: Aron Ingi Valtýsson
Mestu framfarir: Bjarki Þór Valdimarsson
10. flokkur stúlkna
Besti leikmaður: Jóna Guðleif Ragnarsdóttir
Mikilvægasti leikmaður: Sólveig Gígja Guðmundsdóttir
Mestu framfarir: Fanney Rut Georgsdóttir
10. flokkur drengja
Besti leikmaður: Eðvald Freyr Ómarsson
Mikilvægasti leikmaður: Gísli Steinar Sverrisson
Mestu framfarir: Atli Dagur Stefánsson
11. flokkur drengja
Besti leikmaður: Hrói Ingólfsson
Mikilvægasti leikmaður: Kristján Smárason
Mestu framfarir: Sigurður Guðmundsson
Stúlknaflokkur
Besti leikmaður: Lóa Dís Másdóttir
Mikilvægasti leikmaður: Ástrós Skúladóttir
Mestu framfarir: Árnína Lena Rúnarsdóttir
Drengjaflokkur
Besti leikmaður: Þröstur Leó Jóhannsson
Mikilvægasti leikmaður: Almar Stefán Guðbrandsson
Mestu framfarir: Alfreð Elíasson
Unglingaflokkur karla
Besti leikmaður: Þröstur Leó Jóhannsson
Mikilvægasti leikmaður: Sigfús Jóhann Árnason
Mestu framfarir: Guðmundur Auðun Gunnarsson