Lokahóf yngriflokka
Lokahóf unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið fimmtudaginn 29. maí í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Hefst hófið með opnunarræðu formanns stundvíslega kl. 17:00 og lýkur samkomunni með veitingum kl. 19:00. Ýmis verðlaun verða veitt og veitingar verði í boði fyrir sem láta sjá sig. Foreldrar eru eindregið kvattir til að mæta.
Kv. Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur