Lokhóf yngri flokka yfirstaðið
Lokahóf yngri flokka fór fram á föstudag í Toyota höllinni við Sunnubraut. Veittar voru viðurkenningar í drengja- og stúlknaflokkum. Eftir að ungviðin höfðu fengið viðurkenningar fyrir frammistöðu sína á leiktíðinni, voru grillaðar pylsur í eilitlu Keflavíkur-roki. Myndir frá lokahófi þessu eru komnar inn og má nálgast þær á myndasíðunni okkar. Unglingaráð þakkar mætinguna og vonum við að næsta leiktímabil verði jafn farsælt. Áfram Keflavík!
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar á lokahófi yngri flokka:
| 
 Drengir:  | 
 | 
| 
 | 
 | 
| 
 Mb10ára  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Marvin Harrý Guðmundsson  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Reynir Þór Reynisson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Ísak Freyr Ólafsson  | 
| 
 Mb11ára  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Sigurþór Ingi Sigurþórsson  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Knútur Ingvarsson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Benedikt Jónsson  | 
| 
 7.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Máni Kumasi  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Tryggvi Óalfsson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Birkir Skúlason  | 
| 
 8.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Aron Freyr Kristjánsson  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Aron Ingi Albertsson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Hilmir Gauti Guðjónsson  | 
| 
 9.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Atli Freyr Ásbjörnsson  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Tómas Orri Grétarsson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Jóhann G. Blöndal  | 
| 
 10.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Andri Þór Skúlason  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
Ragnar Gerald Albertsson  | 
| 
 11.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Andri Þór Skúlason  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Sigurður Vignir Guðmundsson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Gísli Steinar Sverrisson  | 
| 
 Drengjaflokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Guðmundur Auðun Gunnarsson  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Almar Stefán Guðbrandsson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Alfreð Elíasson  | 
| 
 Unglingaflokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Hörður Axel Vilhjálmsson  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Sigurður Gunnar Þorsteinsson  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Axel Margeirsson  | 
| 
 Best greiddi:  | 
 Magni Ómarsson  | 
| 
 Stúlkur:  | 
 | 
| 
 | 
 | 
| 
 Mb10ára  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Kristrós Jóhannsdóttir  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Elfa Falsdóttir  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Karitas B. Jóhannsdóttir  | 
| 
 Mb11ára  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Kristrún Björgvinsdóttir  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Laufey Harðardóttir  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Karen Jónsdóttir og Irena Sól Jónsdóttir  | 
| 
 7.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Sara Rún Hinriksdóttir  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Elínora G. Einarsdóttir  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Hafdís Hildur Gunnarsdóttir  | 
| 
 8.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Ingunn Embla Kristínardóttir  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Thelma Hrund Tryggvadóttir  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Andrea Björt Ólafsdóttir  | 
| 
 9.flokkur  | 
 | 
| 
 Besti leikmaður  | 
 Eva Rós Guðmundsdóttir  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Aníta Eva Viðarsdóttir  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Ingunn Embla Kristínardóttir  | 
| 
 10.flokkur og Stúlknaflokkur  | |
| 
 Besti leikmaður  | 
 Eva Rós Guðmundsdóttir  | 
| 
 Mikilvægasti:  | 
 Árný Sif Gestsdóttir  | 
| 
 Mestu framfarir:  | 
 Sigrún Albertsdóttir  | 
