Loksins heimaleikur hjá körlunum
Keflavík sem hefur undanfarin ár spilað á útivelli í bikarkeppni KKÍ mætir Hetti frá Egilstöðum í Toyotahöllinni í Keflavík. Stelpurnar mæta Snæfell og fer leikurinn fram í fjárhúsinu á Stykkishólmi. Leikirnir í 16 liða úrslitum munu fara fram dagana 10. og 11. desember næstkomandi.
Dregið var í dag í Subway bikarnum ( nonni@karfan.is )