Fréttir

Karfa: Karlar | 27. mars 2009

Með bakið upp við vegg

Keflavík er með bakið upp við vegg í kvöld þegar þeir mæta Kr í DHL-höllinni.  Nokkuð sem er ekki nýtt fyrir Keflavíkurliðið en sú staða var einmitt upp á teningnum í fyrra gegn ÍR.  Til að vinna leikinn í kvöld þurfa nokkrir hlutir að ganga upp og lykilatriði að spila á fullu gasi allan tíman.

Stuðningsmenn ætla að mæta og hvetja sína menn en upphitun verður í K-húsinu.

Hér má skoða viðtöl og hvatningu frá leikmönnum til stuðningsmanna.